Hoppa yfir valmynd

Nefnd um samstarfssamning milli Grænlands og Íslands

Heilbrigðisráðuneytið

Þann 8. júní 2010 undirrituðu heilbrigðisráðherrar Grænlands og Íslands samstarfssamning á sviði heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt samningnum var sett á laggirnar íslensk - grænlensk samstarfsnefnd, skipuð þremur fulltrúum frá hvoru landanna. Undirritaður var nýr samstarfssamningur milli Íslands og Grænlands í lok ágúst 2018.

Af hálfu Íslands eru eftirtaldir skipaðir í samstarfsnefndina:

Aðalmenn

  • Bryndís Þorvaldsdóttir, sérfræðingur í heilbrigðisráðuneytinu, formaður
  • Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala
  • Sigurður Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Varamenn

  • Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður og ráðgjafi forstjóra á Landspítala
  • Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra er frá 3. apríl 2019 til fjögurra ára.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum