Fréttir

Frá heimsókn ráðherra til sýslumannsins í höfuðborgarsvæðinu.

Dómsmálaráðherra heimsótti sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu - 21.4.2017

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heimsótti í vikunni embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en þar undirritaði hún ásamt Þórólfi Halldórssyni, sýslumanni, árangursstjórnunarsamning við embættið.

Lesa meira
Skrifað undir samning um Dýrafjarðargöng. Frá vinstri: Jón Gunnarsson, Hreinn Haraldsson, Vaclav Soukup og Dofri Eysteinsson.

Skrifað undir samning um Dýrafjarðargöng - 20.4.2017

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vegamálastjóri og forráðamenn verktakafyrirtækjanna Suðurverks og Metrostav frá Tékklandi skrifuðu í dag undir samning um gerð Dýrafjarðarganga en fyrirtækin áttu lægsta tilboð af fimm í verkið. Undirbúningur framkvæmda getur nú hafist.

Lesa meira

Fleiri fréttir