Fréttir

Tólf umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis - 26.4.2017

Tólf umsóknir bárust um embætti ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytis sem auglýst var laust til umsóknar 10. apríl síðastliðinn. Dómsmálaráðherra hefur skipað þriggja manna nefnd til að meta hæfni umsækjenda í samræmi við lög um Stjórnarráð Íslands.

Lesa meira
Jón Gunnarsson tók þátt í ráðherrafundi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkja um tölvuvæðingu.

Tók þátt í ráðherrafundi um tölvuvæðingu - 26.4.2017

Fundur ráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna sem hafa tölvu- og netvæðingu á sinni könnu fór fram í Osló í vikunni og tók Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þátt í fundinum. Ræddi hann meðal annars um þátt tölvuvæðingar í þróun og breytingum á vinnumarkaði og hversu brýnt væri að menntakerfið fylgdi samfélagsþróuninni.

Lesa meira

Fleiri fréttir