Fréttir

Drög að breytingu á lögum um eftirlit með störfum lögreglu til umsagnar - 9.2.2016

Drög að frumvarpi til breytingar á lögreglulögum sem fjallar um eftirlit með störfum lögreglu eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Með drögunum eru tillögur nefndar innanríkisráðherra um meðferð kvartana og kærumála á hendur lögreglu færðar í frumvarpsform. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um drögin til og með 23. febrúar og skulu þær berast á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður 9. febrúar - 5.2.2016

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 9. febrúar, og verður síðdegis dagskrá í húsakynnum menntavísindasviðs Háskóla Íslands í salnum Bratta við Stakkahlíð í Reykjavík. Dagskráin stendur milli klukkan 13 og 16.

Lesa meira

Fleiri fréttir