Fréttir

Frá landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Sveitarfélög verði studd betur til sameininga - 24.3.2017

Uppbygging innviða, aukinn hvati til sameiningar sveitarfélaga, fjölbreyttari leiðir til að fjármagna samgönguframkvæmdir, ákvörðun ríkisstjórnarinnar í dag um 1.200 milljóna króna viðbótarframlag til vegaframkvæmda á árinu og uppskipting innanríkisráðuneytis voru meðal umræðuefna í ræðu Jóns Gunnarssonar, samgöngu og sveitarstjórnarráðherra á landsþingsi Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag.

Lesa meira
Samstarfsyfirlýsingunni fagnað.

Endurnýjuðu yfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess - 24.3.2017

Mennta- og menningarmálaráðherra, heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og jafnréttismálaráðherra skrifuðu í dag undir samstarfsyfirlýsingu um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Með henni eru ráðherrarnir að staðfesta framhald á vinnu samkvæmt áætlun um margs konar aðgerðir gegn ofbeldi sem hófst árið 2014.

Lesa meira

Fleiri fréttir