Fréttir

Niðurstaða styrkúthlutunar vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 - 17.2.2017

Eftirtalin 24 sveitarfélög hafa staðfest formlega að þau vilji ganga til samninga við fjarskiptasjóð um ráðstöfun á tilgreindum styrk til lagningar á ljósleiðarakerfum. Stefnt er að undirritun samninga við fyrstu hentugleika.

Lesa meira

Lokað vegna jarðarfarar - 17.2.2017

Innanríkisráðuneytið verður lokað í dag, föstudaginn 17. febrúar, frá klukkan 12.00 vegna jarðarfarar Ólafar Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra.

Fleiri fréttir