Fréttir

Sigríður Á. Andersen og Kristín Völundardóttir.

Dómsmálaráðherra heimsótti Útlendingastofnun - 21.2.2017

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra heimsótti Útlendingastofnun í Skógarhlíð í Reykjavík á dögunum og kynnti sér starfsemi hennar. Jafnframt heimsótti hún móttöku- og greiningarmiðstöð fyrir hælisleitendur við Bæjarhraun í Hafnarfirði.

Lesa meira

Niðurstaða styrkúthlutunar vegna verkefnisins Ísland ljóstengt 2017 - 17.2.2017

Eftirtalin 24 sveitarfélög hafa staðfest formlega að þau vilji ganga til samninga við fjarskiptasjóð um ráðstöfun á tilgreindum styrk til lagningar á ljósleiðarakerfum. Stefnt er að undirritun samninga við fyrstu hentugleika.

Lesa meira

Fleiri fréttir