Fréttir

Skýrsla um aðlögun flóttafólks og innflytjenda var kynnt í dag.

Skýrsla um aðlögun flóttafólks og innflytjenda kynnt - 27.2.2017

Kynntar voru niðurstöður skýrslu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um gæði aðlögunar flóttafólks og innflytjenda að íslensku samfélagi á fundi í Reykjavík dag en skýrslan var unnin fyrir innanríkisráðuneyti og velferðarráðuneytið. Þar voru meðal annars kynntir möguleikar á umbótum á málefnum útlendinga og innflytjenda með það í huga að auka samþættingu og skilvirkni stjórnsýslunnar.

Lesa meira

Drög að frumvarpi um refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð og fleira til umsagnar - 27.2.2017

Drög að frumvarpi til laga um refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði eru nú til umsagnar á vef innanríksráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 15. mars næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira

Fleiri fréttir