Fréttir

Jón Gunnarsson sat fund með fulltrúum landshlutasamtaka sveitarfélaga í vikunni ásamt fulltrúum annarra stjórnmálaflokka.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á fundi hjá landshlutasamtökum sveitarfélaga - 20.1.2017

Landshlutasamtök sveitarfélaga boðuðu í vikunni fulltrúa stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi til fundar. Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sat fundinn ásamt aðstoðarmanni en af hálfu landshlutasamtakanna sátu fundinn formenn og framkvæmdastjórar. Einnig sátu hann fulltrúar Byggðastofnunar.

Lesa meira
Ólafur E. Jóhannsson

Ólafur E. Jóhannsson ráðinn aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra - 19.1.2017

Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Ólafur hefur hafið störf í ráðuneytinu.

Lesa meira

Fleiri fréttir