Fréttir

Áfrýjunarupphæð vegna einkamála 2017 auglýst - 7.12.2016

Innanríkisráðuneytið hefur auglýst hækkun á áfrýjunarfjárhæð vegna einkamála en samkvæmt lögum um meðferð einkamála skal auglýsa breytingu á fjárhæðinni miðað við breytingu á lánskjaravísitölu. Áfrýjunarfjárhæðin fyrir árið 2017 er 804.146 krónur.

Lesa meira

Þinglýsingatími verði styttur í tvo til þrjá virka daga - 7.12.2016

Embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að stytta afgreiðslutíma þinglýstra skjala hjá embættinu niður í tvo til þrjá virka daga en hann hefur undanfarið verið allt að 12 virkir dagar. Embættið fékk ráðgjafa til að fara yfir verklag og innanríkisráðuneytið hefur samþykkt að veita embættinu viðbótarfjárveitingu til að ná þessu markmiði.

Lesa meira

Fleiri fréttir