Fréttir

Breyting á reglugerð um öryggi farþegaskipa til umsagnar - 6.5.2016

Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 666/2001 um öryggi farþegaskipa í innanlandssiglingum. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 12. maí nk. og skulu umsagnir berast á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira

Drög að reglugerð um réttindi til að falla frá samningi til umsagnar - 3.5.2016

Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að reglugerð um upplýsingar um nýtingu réttar til að falla frá samningi og byggður er á nýjum lögum um neytendasamninga. Unnt er að senda ráðuneytinu umsögn um drögin til og með 10. maí næstkomandi og skulu umsagnir berast á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira

Fleiri fréttir