Fréttir

Aðgerðir til að flýta afgreiðslu umsókna um hæli - 19.10.2016

Fyrstu níu mánuði ársins sóttu 560 einstaklingar um vernd hér á landi og á undanförnum sex vikum hafa rúmlega 300 manns sótt um vernd. Útlendingastofnun afgreiddi 486 umsóknir fyrstu níu mánuði ársins. Ef taldir eru þeir sem sótt hafa um nú í október er fjöldi umsækjenda um vernd alls 684.

Lesa meira
Sérfræðingar frá yfir 40 ríkjum fjalla um flugslysarannsóknir á ráðstefnu í Reykjavík.

Rannsakendur flugslysa á ráðstefnu í Reykjavík - 18.10.2016

Nú stendur yfir í Reykjavík ráðstefna International Society of Air Safety Investigators, ISASI, sem eru samtök rannsóknarnefnda flugslysa en samtökin eru með aðalasetur í Bandaríkjunum og svæðisskrifstofur víða um heim. Rannsóknarnefnd samgönguslysa á Íslandi er gestgjafi ráðstefnunnar og setti Þorkell Ágústsson, rannnsóknarstjóri flugsviðs og rekstrarstjóri nefndarinnar, ráðstefnuna í morgun.

Lesa meira

Fleiri fréttir