Fréttir

Samráð hjá ESB vegna kynjajafnréttis í samgöngum - 23.8.2016

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um jafnrétti kynja í samgöngum. Samráðinu á að ljúka í lok október 2016.

Lesa meira

Innanríkisráðuneytið og Fjarðabyggð sameinast um framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli - 22.8.2016

Ólöf Nordal innanríkisráðherra og Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, skrifuðu í dag undir samning um að sameinast um framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli. Fjarðabyggð leggur til 76 milljónir króna í verkefnið og ríkissjóður rúmlega 82 milljónir.

Lesa meira

Fleiri fréttir