Fréttir

Fulltrúar Makedóníu ræddu við dómsmálaráðherra í dag.

Sendiherra Makedóníu ræddi við dómsmálaráðherra - 18.1.2017

Fulltrúar stjórnvalda í Makedóníu áttu í dag fund með Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra ásamt fulltrúum Útlendingastofnunar og sérfræðingum ráðuneytisins til að ræða aukningu á umsóknum um vernd hér á landi frá makedónískum ríkisborgurum. Fyrr í dag áttu þeir fund með fulltrúum utanríkisráðuneytisins.

Lesa meira
Laufey Rún Ketilsdóttir er aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.

Laufey Rún Ketilsdóttir ráðin aðstoðarmaður dómsmálaráðherra - 18.1.2017

Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Laufey Rún hefur þegar hafið störf.

Lesa meira

Fleiri fréttir