Fréttir

Undir samninginn skrifuðu þau Halla Bergþóra Björnsdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir, Úlfar Lúðvíksson og Kjartan Þorkelsson.

Vega- og umferðareftirlit fært frá Samgöngustofu til lögreglu - 25.10.2016

Samningur um flutning vega- og umferðareftirlits frá Samgöngustofu til þriggja embætta lögreglustjóra hefur verið undirritaður. Felur verkefnið í sér eftirlit með stærð og þyngd ökutækja, hleðslu og frágangi farms, aksturs- og hvíldartíma ökumanna og fleira samkvæmt nánari skilgreiningu samningsins og hefur lögreglan annast þetta eftirlit frá byrjun ársins.

Lesa meira

Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna - 25.10.2016

Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna verður haldinn í grunnskólum og framhaldsskólum landsins í næsta mánuði. Tilgangurinn er að minna á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en sáttmálinn var undirritaður á allsherjarþingi SÞ 20. nóvember árið 1989.

Lesa meira

Fleiri fréttir