Fréttir

Drög að breytingum á lögum vegna endurupptöku dómsmála - 25.4.2017

Drög að lagafrumvarpi til breytinga á lögum um dómstóla, lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Umsagnarfrestur til 26. maí og skulu umsagnir sendar á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira
Frá heimsókn ráðherra til sýslumannsins í höfuðborgarsvæðinu.

Dómsmálaráðherra heimsótti sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu - 21.4.2017

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, heimsótti í vikunni embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en þar undirritaði hún ásamt Þórólfi Halldórssyni, sýslumanni, árangursstjórnunarsamning við embættið.

Lesa meira

Fleiri fréttir