Fréttir

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður 9. febrúar - 5.2.2016

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 9. febrúar, og verður síðdegis dagskrá í húsakynnum menntavísindasviðs Háskóla Íslands í salnum Bratta við Stakkahlíð í Reykjavík. Dagskráin stendur milli klukkan 13 og 16.

Lesa meira

Málþing um hvernig á að efla eftirlit með lögreglu - 5.2.2016

Innanríkisráðuneytið efnir til málþings í samstarfi við lagadeild Háskólans í Reykjavík og lagadeild Háskóla Íslands um efnið: Hvernig á að efla eftirlit með lögreglu? Málþingið fer fram föstudaginn 12. febrúar næstkomandi kl. 12-14 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1, í stofu V-101 á 1. hæð.

Lesa meira

Fleiri fréttir