Um ráðuneytið

Innanríkisráðuneytið

Framtíðarsýn innanríkisráðuneytisins:

Samfélag sem byggir á réttlæti, lýðræði og innviðum íslensks samfélags

Hlutverk innanríkisráðuneytisins er að móta samfélag sem byggist á tilteknum meginstoðum sem einkenna alla starfsemi ráðuneytisins, með:


  • Jákvæðu viðmóti og úrlausn mála á grundvelli jafnræðis og þekkingar
  • Forystu og yfirvegun í starfsháttum
  • Virðingu og trausti í samskiptum
  • Áreiðanlegri og opinni stjórnsýslu
                                     MÁLEFNI  
 RÉTTINDI
                                    ÖRYGGI
 INNVIÐIR

Almannaöryggi: Réttaröryggi:  
Mannréttindi
Almannavarnir- og öryggi
Rannsókn lögreglu
Fjarskipti
Málefni fjölskyldunnar
Löggæsla Ákæruvald
Samgöngur
Málefni útlendinga
Landhelgi
Dómstólar Sveitarstjórnarmál
Vernd einstaklinga
Net- og upplýsingaöryggi
Fullnusta refsinga
Upplýsingasamfélagið
Trúmál
     
 Kosningar      

SJÁ NÁNAR UM SKRIFSTOFUR OG VERKEFNI RÁÐUNEYTISINS HÉR