Upplýsingar

Drög að breytingu á reglugerð um íslensk vegabréf - 20.6.2014

Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneyti drög að reglugerð um breytingu á reglugerð um íslensk vegabréf. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir til og með 4. júlí næstkomandi á netfangið postur@irr.is
Lesa meira

Gildistími vegabréfa lengdur - 9.1.2013

Samþykktar hafa verið á Alþingi lagabreytingar sem snúast um að lengja gildistíma vegabréfa úr fimm árum í tíu. Breytingin á gildistímanum tekur gildi 1. mars og má sjá lögin hér..

Lesa meira

Dóms- og kirkjumálaráðherra færir verkefni frá ráðuneyti til sýslumanna - 29.12.2006

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur í dag gefið út reglugerðir um flutning ýmissa verkefna úr dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Reykjavík. Verkefnunum verður framvegis sinnt hjá sýslumannsembættum, víða á landinu.

Lesa meiraTungumál


Flýtival