Upplýsingar

Gildistími vegabréfa lengdur

Samþykktar hafa verið á Alþingi lagabreytingar sem snúast um að lengja gildistíma vegabréfa úr fimm árum í tíu. Breytingin á gildistímanum tekur gildi 1. mars og má sjá lögin hér..

Lesa meira

Dóms- og kirkjumálaráðherra færir verkefni frá ráðuneyti til sýslumanna

Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur í dag gefið út reglugerðir um flutning ýmissa verkefna úr dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Reykjavík. Verkefnunum verður framvegis sinnt hjá sýslumannsembættum, víða á landinu.

Lesa meira

Ný íslensk vegabréf - Algengar spurningar

Í ljósi þeirrar umræðu sem er um væntanlegar nýjungar í íslenskri vegabréfaútgáfu hafa margir haft samband við þær stofnanir sem að vegabréfamálum koma og spurt hvaða áhrif breytingin hafi fyrir hinn almenna íslenska ferðamann. Lesa meiraTungumál


Flýtival