Fréttir

Þórólfur Árnason skipaður forstjóri Samgöngustofu - 31.7.2014

Þórólfur Árnason rekstrarverkfræðingur var metinn hæfastur umsækjenda um embætti forstjóra Samgöngustofu að mati valnefndar og í samræmi við niðurstöðu hennar hefur Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra skipað hann í embættið. Þórólfur mun hefja störf þann 6. ágúst nk.

Lesa meira

Embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum laus til umsóknar - 30.7.2014

Innanríkisráðuneytið auglýsir laus til umsóknar tvö embætti lögreglustjóra, á Vestfjörðum og í Vestmannaeyjum. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst næstkomandi. Innanríkisráðherra skipar í embættin frá 1. janúar 2015 til fimm ára.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival