Fréttir

Ráðherrar kynntu sér stöðu umbrotanna í Vatnajökli - 23.8.2014

Vegna umbrotanna undir Dyngjujökli í norðanverðum Vatnajökli hefur viðbúnaðarstig almannavarna verið hækkað i neyðarstig. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar funduðu í samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð síðdegis í dag og kynntu sér framvindu umbrotanna og viðbrögð.

Lesa meira

Norræn ráðstefna um gjafsóknarreglur í einkamálum - 22.8.2014

Föstudaginn 5. september 2014 verður haldin norræn ráðstefna um gjafsóknarreglur í einkamálum á Norðurlöndum. Að ráðstefnunni standa Lagastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við innanríkisráðuneytið og Lögmannafélag Íslands með styrk frá Norræna ráðherraráðinu og Norræna húsinu.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival