Umferðarþing og samgönguþing haldin 19. febrúar

Umferðar- og samgönguþing verða haldin fimmtudaginn 19. febrúar í Hörpu í Reykjavík. Þingin eru skipulögð af innanríkisráðuneytinu, samgönguráði og Samgöngustofu. Umferðarþingið verður haldið frá kl. 9-12.15 en samgönguþingið stendur frá klukkan 13.15-17. Skráning á vef Samgöngustofu.

Drög í umsagnarferli

Ráðuneytið setur jafnan drög að lagafrumvörpum, reglugerðum og stefnum á vefinn til umsagnar. Nú eru m.a. í umsagnarferli drög að frumvarpi um breytingar á vatnsveitulögum, drög að reglugerð um atvinnuréttindi farmanna og drög að breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja.


Fréttir

Umferðarþing og samgönguþing verða haldin fimmtudaginn 19. febrúar - 29.1.2015

Umferðar- og samgönguþing verða haldin fimmtudaginn 19. febrúar í Hörpu í Reykjavík. Þingin eru skipulögð af innanríkisráðuneytinu, samgönguráði og Samgöngustofu. Umferðarþingið verður haldið milli klukkan 9 og 12.15 en samgönguþingið stendur frá klukkan 13.15 til 17. Vinsamlegast athugið breytta dagsetningu.

Lesa meira

Greining á banaslysum í umferðinni frá upphafi bílaaldar á Íslandi - 28.1.2015

Óli H. Þórðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Umferðarráðs, hefur undanfarin ár unnið að greiningu á banaslysum frá 1915 til 2014 eða allt frá upphafi bílaaldar á Íslandi. Á þessum tíma hafa alls 1.502 látist í 1.374 slysum.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival