Fréttir

Innanrikisráðherra heimsótti Héraðsdóm Reykjavíkur í vikunni. Frá vinstri: Ragnhildur Hjaltadótir, Ingimundur Einarsson, Ólöf Nordal og Skúli Magnússon.

Innanríkisráðherra heimsótti Héraðsdóm Reykjavíkur og Þjóðskrá Íslands - 6.3.2015

Ólöf Nordal innanríkisráðherra heimsótti í vikunni Héraðsdóm Reykjavíkur og dómstólaráð í dómhúsinu við Lækjartorg í Reykjavík og Þjóðskrá Íslands við Borgartún. Forráðamenn þessara stofnana tóku á móti ráðherra og fylgdarliði og greindu frá helstu þáttum í starfsemi þeirra.

Lesa meira

Drög að reglugerð um flugstarfaskírteini til umsagnar - 4.3.2015

Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að reglugerð um flugstarfaskírteini útgefin af Samgöngustofu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið postur@irr.is til og með 17. mars næstkomandi.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival