Stefna um net- og upplýsingaöryggi

Nýrri stefnu um net- og upplýsingaöryggi er ætlað að ná til verndar mikilvægra innviða landsins og nauðsynlegra viðbragða vegna vaxandi netógna sem steðja að stjórnvöldum, viðskiptalífi og borgurum. 

Vinnuhópur endurskoðar kosningalöggjöfina

Starf vinnuhóps um endurskoðun kosningalaga beinist að samræmdum lagabótum við framkvæmd kosningalöggjafarinnar. Leitað er eftir athugasemdum og tillögum almennings við endurskoðunina.


Fréttir

Drög að reglugerð um póstdreifingu til umsagnar - 21.5.2015

Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd póstþjónustu. Miðar breytingin meðal annars að því að draga úr kostnaði við dreifingu pósts. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um reglugerðardrögin til og með 1. júní 2015 og skulu þær berast á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira
Mannrettindadomstóllinn í Strassborg.

Opinn fundur um Mannréttindadómstól Evrópu 27. maí - 20.5.2015

Innanríkisráðuneytið og Mannréttindastofnun HÍ standa fyrir fundi um mannréttindamál miðvikudaginn 27. maí næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í hátíðarsal Háskóla Íslands og hefst klukkan 12 og stendur til kl. 13.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival