Fréttir

Drög að reglugerð um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara til umsagnar  - 3.7.2015

Drög að reglugerð um breytingar á reglugerð um tæknikröfur og stjórnsýslureglur í tengslum við starfrækslu loftfara nr. 237/2014 eru nú til kynningar hjá innanríkisráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið postur@irr.is til og með 16. júlí næstkomandi.

Lesa meira

Drög að breytingareglugerðum á sviði siglinga til umsagnar - 3.7.2015

Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að tveimur breytingareglugerðum á sviði siglinga. Annars vegar er um að ræða drög að breytingu á reglugerð um vinnu- og hvíldartíma skipverja á farþegaskipum og flutningaskipum og hins vegar drög að breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til og með 24. júlí nk. og skulu þær berast á netfangið postur@irr.is

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival