Fréttir

Starfshópur um fjármál kirkjunnar skilaði ráðherra tillögum sínum á dögunum. Frá vinstri: Viðar Helgason, Sigríður Anna Þórðardóttir, Inga Rún Ólafsdótir og Gísli Jónasson.

Unnið að samkomulagi um hækkun sóknargjalda - 21.8.2014

Starfshópur um fjárhagsleg málefni Þjóðkirkjunnar leggur til að Þjóðkirkjan og innanríkisráðuneytið semji um hækkun sóknargjalda í áföngum á næstu árum. Einnig leggur nefndin til að eigi síðar en árið 2016 verði samið um að draga að fullu til baka á tilteknum tíma skerðingu á sóknargjöldum til að að ákvæði laga nr. 91/1987 um sóknargjöld komi að fullu til framkvæmda á ný.

Lesa meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis kynnti sér framkvæmdirnar á Hólmsheiði á dögunum.

Allsherjar- og menntamálanefnd skoðaði framkvæmdir við fangelsið á Hólmsheiði - 20.8.2014

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heimsótti í síðustu viku fangelsið á Litla Hrauni og Sogni og kynnti sér einnig framkvæmdir við nýja fangelsið á Hólmsheiði.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival