Fréttir

Drög að reglugerð um flugstarfaskírteini til umsagnar - 4.3.2015

Innanríkisráðuneytið birtir nú til umsagnar drög að reglugerð um flugstarfaskírteini útgefin af Samgöngustofu. Unnt er að senda umsagnir á netfangið postur@irr.is til og með 17. mars næstkomandi.

Lesa meira

Ingiríður Lúðvíksdóttir sett í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur - 3.3.2015

Innanríkisráðherra hefur ákveðið að setja Ingiríði Lúðvíksdóttur, settan héraðsdómara, í embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur frá og með 1. mars 2015 til og með 15. september 2017, í leyfi Ingveldar Einarsdóttur, setts dómara við Hæstarétt Íslands.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival