Fréttir

Drög að átta reglugerðum um flugleiðsögu til umsagnar - 23.10.2014

Innanríkisráðuneytið er nú með til umsagnar drög að átta reglugerðum vegna innleiðingar á svokölluðum SES II pakka sem varðar samræmt evrópskt loftrými og tekinn hefur verið upp í EES-samninginn með þeim aðlögunum sem af ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar leiðir. Reglugerðirnar varða allar hin ýmsu svið flugleiðsögu og atriði sem tengjast henni svo sem frammistöðukerfi, gjaldtöku og fleira.

Lesa meira

Starfshópur vinnur að stefnumótun og skipulagi í málaflokkum Þjóðskrár Íslands og Útlendingastofnunar - 23.10.2014

Starfshópur á vegum innanríkisráðuneytisins er nú að hefja vinnu við að móta nýja framtíðarsýn í málaflokkum Þjóðskrár Íslands og Útlendingastofnunar. Stefnt er að því að hópurinn skili áfangaskýrslu til ráðherra eigi síðar en 1. apríl 2015.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Innanríkisráðherra


Dómsmálaráðherra
Tungumál


Flýtival