Fréttir

Drög að frumvarpi til laga um farmflutninga á landi til umsagnar - 2.9.2014

Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um farmflutninga á landi. Unnt er að veita umsögn um frumvarpið til 17. september næstkomandi og skulu umsagnir sendar á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður 8. október - 2.9.2014

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 8. október næstkomandi  á Hilton Reykjavík Nordica og hefst klukkan 16:00. Ársfundurinn verður með svipuðu sniði og áður.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Innanríkisráðherra


Dómsmálaráðherra
Tungumál


Flýtival