Er þörf á endurskoðun mannanafnalaga?

Innanríkisráðuneytið kallar nú eftir sjónarmiðum um hugsanlega endurskoðun mannanafnalaga. Rökstuddar tillögur og/eða athugasemdir óskast sendar á netfangið postur@irr.is fyrir 1. maí 2015.

Vinnuhópur endurskoðar kosningalöggjöfina

Starf vinnuhóps um endurskoðun kosningalaga beinist að samræmdum lagabótum við framkvæmd kosningalöggjafarinnar. Leitað er eftir athugasemdum og tillögum almennings við endurskoðunina.


Fréttir

Opnun tilboða í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi - 24.4.2015

Tilboð í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi voru opnuð í dag hjá Ríkiskaupum. Þrjú tilboð bárust í hvort verk. Öll tilboðin gera ráð fyrir verklokum árið 2015. Hagkvæmustu tilboðin eru vel undir kostnaðaráætlun.

Lesa meira

Skýrsla um aðkomu einkaaðila að samgönguframkvæmdum komin út - 24.4.2015

Komin er út skýrsla starfshóps sem fyrrverandi innanríkisráðherra skipaði til að skoða aðkomu einkaaðila í umfangsmiklum samgönguverkefnum og fjármögnun þeirra. Starfshópurinn kannaði nokkur verkefni með tilliti til mögulegrar einkaframkvæmdar og setur hann í skýrslunni fram tillögur um hvort og hverjar þeirra gætu fallið undir þá leið.

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival