Fréttir

Drög að stefnu um net- og upplýsingaöryggi til umsagnar - 28.11.2014

Starfshópur um stefnumótun í net- og upplýsingaöryggi var settur á fót á vegum innanríkisráðuneytisins í júní 2013. Aðalverkefni hópsins var að móta stefnu stjórnvalda í þessum málaflokki og vernd upplýsingainnviða sem varða þjóðaröryggi. Drög að stefnu 2014 til 2025 eru nú tilbúin og birt hér á vefnum til umsagnar.

Lesa meira
Ráðstefna UT dagsins var haldin í Reykjavík í dag.

Fjallað um net- og upplýsingaöryggi og rafræna þjónustu á ráðstefnu UT dagsins - 27.11.2014

Gegnsæ stjórnsýsla, net- og upplýsingaöryggi, rafrænar undirskriftasafnanir og árangur í fjarskiptum var meðal umfjöllunarefna á ráðstefnu UT dagsins, Byggjum, tengjum og tökum þátt, sem var í Reykjavík í dag. Auk ráðstefnunnar var haldinn fræðslufundur fyrir vefstjóra um upplýsingaöryggi og varnir opinberra vefja gegn hvers kyns tölvuárásum.

Lesa meira

Fleiri fréttir


Innanríkisráðherra


Dómsmálaráðherra
Tungumál


Flýtival