Fréttir

Nýskipan ákæruvalds með nýju embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara - 17.7.2015

Með nýsamþykktum lögum um breytingu á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum (skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrota o.fl.) var skipan ákæruvalds breytt með stofnun nýs embættis héraðssaksóknara er taki til starfa 1. janúar 2016 og verður embætti sérstaks saksóknara lagt niður frá sama tíma.

Lesa meira

Undirbúningur hafinn vegna breytinga á lögræðislögum - 17.7.2015

Hinn 1. júlí sl. samþykkti Alþingi lög sem fela í sér breytingar á ákvæðum lögræðislaga. Markmið laganna er að bæta framkvæmd lögræðislaga og tryggja að lagaumhverfi og verklag sé í samræmi við alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar en breytingin er meðal annars liður í undirbúningi fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 

Lesa meira

Fleiri fréttir
Tungumál


Flýtival