Skýrslur til alþjóðlegra nefnda

Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyntingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2012 - 19.11.2013

Íslensk stjórnvöld hafa nú svarað athugasemdum í skýrslu pyntingarnefndar Evrópuráðsins sem hún lagði fyrir stjórnvöld eftir reglubundna heimsókn hingað haustið 2012. Stjórnvöld fagna eftirliti nefndarinnar og telja rýni hennar til gagns fyrir stjórnsýslu og samfélag. Hér að neðan verður greint frá svörum við helstu athugasemdum í skýrslunni. Skýrsluna má sjá hér svo og svar Íslands í heild.

Lesa meira

Skýrsla um mannréttindamál á Íslandi send Sameinuðu þjóðunum - 20.7.2011

Skýrsla um stöðu mannréttindamála á Íslandi hefur nú verið send til Sameinuðu þjóðanna en hún er hluti af úttekt SÞ á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Skýrslan verður tekin fyrir á fundi hjá vinnuhópi SÞ í Genf í október og munu þá innanríkisráðherra og sérfræðingar ráðuneytisins svara spurningum og athugasemdum.

Lesa meira

Önnur eftirfylgniskýrsla Íslands vegna þriðju úttektar GRECO á Íslandi - 7.12.2010

ÚtdrátturÖnnur eftirfylgniskýrsla Íslands vegna þriðju úttektar GRECO á Íslandi:

Lesa meira