Drög til umsagnar

Kynnt drög að breytingum á lögum um ríkisborgararétt

Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952, eru nú til kynningar á vef innanríksráðuneytisins. Unnt er að senda ráðuneytinu ábendingar eða spurningar og skulu þær sendar á netfangið postur@irr.is.

Lesa meira