Fréttir innanríkisráðuneytisins 2011-2017

Skýrsla um ættleiðingarlöggjöf og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi - 30.12.2010

Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið samdi við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni í júlí sl. um að gera úttekt á löggjöf um ættleiðingar og framkvæmd ættleiðingarmála á Íslandi og skila ráðherra skýrslu þar að lútandi.

Lesa meira

Breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti taka gildi - 29.12.2010

Í dag taka gildi breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl. nr. 21/1991. Þær fela í sér að kröfur sem skuldari ber ábyrgð á eftir lok gjaldþrotaskipta fyrnast á tveimur árum frá lokum  gjaldþrotaskipta.

Lesa meira