Um ráðherra

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra

Hanna Birna Kristjánsdóttir

Hanna Birna Kristjánsdóttir fæddist 12. október 1966. Hún er fædd og uppalin í Hafnarfirði, dóttir Aðalheiðar J. Björnsdóttur og Kristjáns Ármannssonar. Maki Hönnu Birnu er Vilhjálmur Jens Árnason heimspekingur og ráðgjafi og eiga þau tvær dætur.Námsferill

1993            
M.Sc. – próf  í alþjóðlegum og evrópskum stjórnmálum frá Edinburgh University.
1991 BA – próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.
1986 Stúdentspróf frá Kvennaskólanum í Reykjavík.
1984 Verslunarskólapróf frá Verzlunarskóla Íslands.

Starfsferill

Frá 2013
1. þingmaður Reykjavíkur suður fyrir Sjálfstæðisflokkinn
2002-2013
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins
2008-2010 Borgarstjóri
2006-2008 Forseti borgarstjórnar                                     
2006 – 2008 Formaður skipulagsráðs Reykjavíkur
1999 – 2006 Aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
1995 – 1999 Framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna.
1994 – 1995 Deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneytinu.
1990 – 1991 
Starfsmaður Öryggismálanefndar.

Félagsstörf og nefndasetur

2003–2013  Borgarráð 
2010–2013 Í stjórnkerfisnefnd Reykjavíkurborgar
Frá 2006 Í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga
2011–2013 Í stjórn Faxaflóahafna
2008–2010 Formaður almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins
2008–2010 Formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
2008–2010 Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
2005 – 2006 Í framkvæmdaráði Reykjavíkur
2005 – 2006 Í menntamálanefnd Reykjavíkur
2004 – 2006 Varamaður í stjórn Landsvirkjunar
2003 – 2005 Í stjórn Fasteignastofu
2002 – 2006 Í hverfisráði Árbæjar
2002 – 2005 Í skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur
2002 – 2005  Í fræðsluráði Reykjavíkur
2002 – 2003  Í menningarmálanefnd Reykjavíkur
1997 – 1998 Formaður nefndar menntamálaráðherra um mótun símenntunarstefnu 
1995 – 1999 Í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna
1995 – 1996 Í stjórn hverfafélags sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri

Ritstörf

Hanna Birna hefur ritað ýmsar greinar um stjórnmál sem birst hafa í blöðum, tímaritum og bókum.
Tungumál


Flýtival