Hoppa yfir valmynd
25. febrúar 2011 Dómsmálaráðuneytið

Kjördagur ákveðinn 9. apríl

Innanríkisráðherra skýrði frá því á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að ákveðið hefði verið að kjördagur þjóðaratkvæðagreiðslu verði 9. apríl næstkomandi.

Efnt er til þjóðaratkvæðagreiðslu í framhaldi af þeirri ákvörðun forseta Íslands að synja staðfestingar á lögum um Icesave. Samkvæmt lögum ber að halda slíka þjóðaratkvæðagreiðslu svo fljótt sem auðið er, þó innan tveggja mánaða, frá synjun forseta.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum