Hoppa yfir valmynd
10. september 2010 Dómsmálaráðuneytið

Halla Gunnarsdóttir ráðin aðstoðarmaður dómsmála- og mannréttindaráðherra

Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar, dómsmála- og mannréttindaráðherra
Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar, dómsmála- og mannréttindaráðherra

Halla  Gunnarsdóttir, blaðamaður, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar, dómsmála- og mannréttindaráðherra. Hún hefur þegar hafið störf.

Halla Gunnarsdóttir er kennari að mennt og með meistarapróf í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands. Hún starfaði sem blaðamaður frá 2003-2009 og var aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar í heilbrigðisráðuneytinu meðan hann gegndi því embætti. Síðastliðið ár hefur Halla fengist við ritstörf og við fræðimennsku á sviði öryggis- og varnarmála.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum